Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kærlega ao
 
framburður
 orðhlutar: kær-lega
 með innileika, af hlýjum hug
 dæmi: þakka þér kærlega fyrir hjálpina
 dæmi: ég bið kærlega að heilsa honum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík