Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kæra no kvk
 
framburður
 beyging
 formlegt erindi til yfirvalds um að refsivert athæfi hafi átt sér stað
 kæra á hendur <honum>
 bera fram kæru
 leggja fram kæru
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík