Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kækur no kk
 
framburður
 beyging
 afbrigðilegur ávani einstaklings í látbragði, hreyfingum, svipbrigðum (þ.e. fettur), raddbeitingu eða jafnvel orðalagi
 dæmi: hann hafði þann kæk að kipra augun þegar hann talaði
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík