Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kýla so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 berja (e-n/e-ð) með krepptum hnefa
 dæmi: hann réðst á manninn og kýldi hann í magann
 2
 
 óformlegt
 kýla á <þetta>
 
 framkvæma þetta, láta verða af þessu
 dæmi: við ákváðum að kýla á utanlandsferðina
  
orðasambönd:
 kýla vömbina
 
 éta mikið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík