Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kona no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 kvenkyns manneskja
 dæmi: lögfræðingur fyrirtækisins er kona
 dæmi: tvær konur sátu við borðið
 dæmi: nokkrar kvennanna unnu í verksmiðjunni
 2
 
 eiginkona
 dæmi: vinirnir fóru saman á skemmtistað með konum sínum
 dæmi: hún er kona framkvæmdastjórans
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík