Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvíld no kvk
 
framburður
 beyging
 það að hvíla sig
 dæmi: hún þarfnast hvíldar eftir erfiða vinnutörn
 dæmi: læknirinn skipaði sjúklingnum að fá góða hvíld
 leggjast til hvíldar
  
orðasambönd:
 fá hvíldina
 
 deyja
 unna sér ekki hvíldar
 
 vinna sleitulaust
 vera hvíldinni feginn
 
 vera reiðubúinn að deyja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík