Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvirfing no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hvirf-ing
 1
 
 kringlótt þyrping, hringur
 dæmi: fólkið sat í hvirfingu um einn mann
 2
 
 grasafræði
 mörg blöð þétt saman á plöntustöngli, oftast niðri við jörð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík