Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvers konar lo
 
framburður
 1
 
 spurnarorð: af hvaða tagi, hvers kyns?
 dæmi: hvers konar byggingarstíll er á kirkjunni?
 2
 
 í spurnaraukasetningu: af hvaða tagi, hvers kyns
 dæmi: hann spurði hvers konar veitingar hann ætti að útvega
 3
 
 af hvaða tagi sem er, hvers kyns, alls konar
 dæmi: fyrirtækið selur hvers konar sjávarafurðir
 4
 
 táknar undrun eða hneykslun
 dæmi: hvers konar dónaskapur er þetta?
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík