Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvernig ao
 
framburður
 1
 
 spurnarorð, á hvaða hátt?
 dæmi: hvernig líður þér?
 dæmi: hvernig gengur í skólanum?
 dæmi: hvernig á að hækka í sjónvarpinu?
 2
 
 í spurnaraukasetningu: á hvaða hátt
 dæmi: hann spurði hvernig henni liði
 dæmi: ég skal segja þér hvernig á að gera þetta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík