Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

heiti no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 nafn á e-u eða e-m, t.d. persónu, stað, tegund eða fyrirtæki
 dæmi: eigandinn hefur valið heiti á fyrirtækið
 2
 
 bókmenntafræði
 skáldamálsorð um ákveðinn hlut t.d. jór í merkingunni hestur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík