Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

heimsvaldastefna no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: heimsvalda-stefna
 sú stefna í milliríkjasamskiptum að ríki stefni að og viðhaldi beinni stjórn sinni eða öðrum úrslitaáhrifum á efnahagsmál, stjórnarhætti og þess háttar í öðrum löndum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík