Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

heimsmál no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: heims-mál
 1
 
 í fleirtölu
 málefni heimsins og samskipti þjóða
 dæmi: vinirnir hittust og ræddu heimsmálin
 2
 
 eitt af stóru tungumálum heimsins sem er mikið notað í alþjóðlegum samskiptum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík