Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

heimskautsbaugur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: heimskauts-baugur
 ímyndaður hringur, annar af tveimur, þvert um jörðina í 66°33 mín. norðlægrar og suðlægrar breiddar
 dæmi: Noregur nær norður fyrir heimskautsbaug
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík