Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

haft no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 band um fætur á skepnu til að hún strjúki ekki
 2
 
 mjór hluti lands sem tengir tvo hluta saman
 dæmi: þeir sprengdu síðasta haftið í jarðgöngunum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík