Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gjósa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (um eldfjall eða goshver) spýta gosefnum upp í loftið
 dæmi: Hekla gýs á hverri öld
 dæmi: eldfjöllin gusu með stuttu millibili
 dæmi: við horfðum á hverinn gjósa
 2
 
 ryðjast fram, koma upp
 dæmi: lykt af steiktu kjöti gaus á móti þeim
 gjósa upp
 
 dæmi: eldur gaus upp í sprengingunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík