Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gjaldkeri no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: gjald-keri
 1
 
 starfsmaður sem sér um að greiða út peninga fyrir fyrirtæki/stofnun (t.d. banka)
 2
 
 stjórnarmaður félags sem sér um fjárreiður þess
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík