Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 gaddur no kk
 
framburður
 beyging
 mikið frost
 dæmi: það var 20 stiga gaddur
  
orðasambönd:
 éta <hana> út á gaddinn
 
 vera henni mjög dýr
 reka <hana> út á gaddinn
 
 vísa henni burt og út í óvissuna
 setja <hana> á guð og gaddinn
 
 vísa henni burt og láta hana sjálfa um að bjarga sér
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík