Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

förlast so
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 frumlag: þágufall
 fara aftur, versna, dala
 dæmi: honum hefur förlast sjón undanfarin ár
 <henni> er farið að förlast
 
 fara aftur (oft um sjón og heilastarfsemi gamals fólks)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík