Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

frír lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 ókeypis
 dæmi: það er frítt inn á leikinn
 2
 
 (um leikmann í boltaíþrótt) óvaldaður og frjáls
 dæmi: leikmaðurinn losnaði undan varnarmanni og varð frír
 3
 
 frír af sér
 
 full frjálslegur og ófeiminn
 4
 
 það var ekki frítt við að <ég reiddist>
 
 það var ekki laust við að ég reiddist
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík