Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kæfa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 láta (e-n) kafna, drepa (e-n) með því að hamla öndun
 dæmi: morðinginn í myndinni kæfði konuna
 2
 
 stöðva (e-ð)
 dæmi: hún kæfði hnerrann
 dæmi: hann átti erfitt með að kæfa hláturinn
 kæfa <uppreisnina> í fæðingu
 
 kæfa hana strax þegar hún kemur upp
 3
 
 slökkva (eld)
 dæmi: þeir gátu kæft eldinn
 kæfandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík