Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

veiðar no kvk ft
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að veiða landdýr og fugla
 fara á veiðar
 2
 
 það að veiða úr sjó á bát eða skipi
 halda til veiða
 
 dæmi: báturinn hélt til veiða
 veiðar á <lúðu>
 veiði
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík