Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sátt no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 samkomulag þeirra sem deila
 koma á sáttum/sættum
 ná sáttum
 taka <hana> í sátt
 2
 
 það að hafa góðan hug til náunga síns, samlyndi
 <þeir búa saman> í sátt og samlyndi
 3
 
 lögfræði
 samkomulag aðila um sakarefni; getur verið bæði dómsátt og samkomulag aðila um lok deilumáls án milligöngu dómstóla
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík