Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kjarni no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 innsti hluti e-s (t.d. jarðarinnar, eplis)
 2
 
 mikilvægur partur e-s, hluti e-s sem er þungamiðjan
 kjarni málsins
 kjarninn í <trúnni>
 3
 
 skyldunámsefni í skóla utan valfaga
  
orðasambönd:
 komast að kjarnanum
 
 komast að innstu rótum málsins
 skilja hismið frá kjarnanum
 
 greina það miklvæga frá því léttvæga
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík