Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hiti no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að e-ð er heitt
 dæmi: veistu hver hitinn er úti?
 dæmi: það var enginn hiti á ofnunum
 2
 
 óeðlilega hár líkamshiti, sótthiti
 dæmi: hún var með hita og fór ekki í skólann
 3
 
 mikill og líflegur ákafi
 það er hiti í <kosningabaráttunni>
  
orðasambönd:
 bera hitann og þungann af <matargerðinni>
 
 sjá að mestu leyti (einn) um matargerðina
 <missa stjórn á skapi sínu> í hita leiksins
 
 missa stjórn á skapi sínu í æsingnum, í ákafanum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík